Archive - október 2018

Sólgleraugu fyrir flugmenn

Höf: Ronald W. Montgomery, B.S og Van B. Nakagawara, O.D. Sólgleraugu verja mikilvægasta skynfæri flugmannsins – sjónina. Góð sólgleraugu eru staðalbúnaður í stjórnklefanum til þess að tryggja að flugmaðurinn sjái vel...

Covid – 19 reglur

Reglur sem gilda um Covid -19  eru síbreytilegar, ekki aðeins á milli landa heldur einnig breytast reglur í hverju landi mjög oft. Til að fá nýjustu upplýsingar um reglur sem gilda á Íslandi er best að fara á vefinn...

Heilsa, andleg líðan og hreyfing

Höf: Erlingur Jóhannsson.   Heilsa er flókið hugtak því þeir þættir sem hafa áhrif á hana eru fjölmargir og ólíkir. Hugtakið er mikið notað, t.d. í daglegu tali fólks og í fjölmiðlum. Þrátt fyrir algengi hugtaksins er...