Ertu sólklár

Höf: Sérfræðingateymi Heilsuveru. Sólin er það fyrirbæri sem gerir okkur mögulegt að lifa hér á jörðinni. Hún iljar okkur, sendir okkur orku, birtu og þegar hún skín á húðina framleiðir húðin D vítamín sem er...

Ef til væri töfralyf

Höf: Ágústa Johnson         Ef til væri lyf sem í litlum skömmtum kæmi í veg fyrir algenga lífshættulega sjúkdóma og drægi úr hættu á ótímabærum dauða, án allra aukaverkana, myndum við ekki öll taka...

Virkjum varnir líkamans

Höf: Helga María Guðmundsdóttir Ónæmiskerfið er varnarkerfi líkamans gegn sýklum eins og sveppum, veirum og bakteríum, auk þess sem það verndar eigin frumur og líkamsstarfsemi. Með því að styrkja ónæmiskerfið...

Tengsl næringar og andlegs styrks

Höf: Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir Næring og andleg heilsa er eitt stærsta viðfangsefni veraldar í dag. Við stýrum því oftast sjálf hvað við borðum og hvernig við hugsum og því er dýrmætt að...

Sólgleraugu fyrir flugmenn

Höf: Ronald W. Montgomery, B.S og Van B. Nakagawara, O.D. Sólgleraugu verja mikilvægasta skynfæri flugmannsins – sjónina. Góð sólgleraugu eru staðalbúnaður í stjórnklefanum til þess að tryggja að flugmaðurinn...

Nýjar greinar

Efnisyfirlit