Höf: Sérfræðingateymi Heilsuveru. Sólin er það fyrirbæri sem gerir okkur mögulegt að lifa hér á jörðinni. Hún iljar okkur, sendir okkur orku, birtu og þegar hún skín á húðina framleiðir húðin D vítamín sem er...
Höf: Ágústa Johnson Ef til væri lyf sem í litlum skömmtum kæmi í veg fyrir algenga lífshættulega sjúkdóma og drægi úr hættu á ótímabærum dauða, án allra aukaverkana, myndum við ekki öll taka...
Höf: Helga María Guðmundsdóttir Ónæmiskerfið er varnarkerfi líkamans gegn sýklum eins og sveppum, veirum og bakteríum, auk þess sem það verndar eigin frumur og líkamsstarfsemi. Með því að styrkja ónæmiskerfið...
Höf: Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir Næring og andleg heilsa er eitt stærsta viðfangsefni veraldar í dag. Við stýrum því oftast sjálf hvað við borðum og hvernig við hugsum og því er dýrmætt að...
Höf: Ronald W. Montgomery, B.S og Van B. Nakagawara, O.D. Sólgleraugu verja mikilvægasta skynfæri flugmannsins – sjónina. Góð sólgleraugu eru staðalbúnaður í stjórnklefanum til þess að tryggja að flugmaðurinn...