Flokkur - Sjúkdómar og lyf

Kransæðasjúkdómar hjá flugmönnum

Höf: Dr. Atli Einarsson.    Kransæðasjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá fólk og dánartíðni vegna þeirra á heimsvísu er há. Tíðni sjúkdómsins eykst með aldri og hann er fátíður hjá yngra fólki en þó er þekkt...

Ferðalög á meðgöngu

Höf: Dagný Zoega. Fólki finnst gaman að ferðast, sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og...

Ferðasjúkrakassi

Höf: Magnús Sigurðsson. Þegar farið er í ferðalag er mikilvægt að taka með einhverskonar ferðasjúkrakassa eða ferðaapótek. Það sem fer í sjúkrakassann þarf að taka mið af því hvert er verið að ferðast, hversu lengi og...