Category - Rannsóknir

Ef til væri töfralyf

Höf: Ágústa Johnson         Ef til væri lyf sem í litlum skömmtum kæmi í veg fyrir algenga lífshættulega sjúkdóma og drægi úr hættu á ótímabærum dauða, án allra aukaverkana, myndum við ekki öll taka þetta lyf...

Hætturnar við kyrrsetu

Höf: Geirþrúður  Alfreðsdóttir. Þegar við erum á ferð og flugi hættir okkur til að sitja of lengi. Vert er að minna á að mjög mikilvægt er fyrir heilsuna að forðast kyrrsetur og að standa reglulega upp eða í það minnsta...

Kransæðasjúkdómar hjá flugmönnum

Höf: Dr. Atli Einarsson.    Kransæðasjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá fólk og dánartíðni vegna þeirra á heimsvísu er há. Tíðni sjúkdómsins eykst með aldri og hann er fátíður hjá yngra fólki en þó er þekkt...