Category - Rannsóknir

Heilsa, andleg líðan og hreyfing

Höf: Erlingur Jóhannsson.   Heilsa er flókið hugtak því þeir þættir sem hafa áhrif á hana eru fjölmargir og ólíkir. Hugtakið er mikið notað, t.d. í daglegu tali fólks og í fjölmiðlum. Þrátt fyrir algengi hugtaksins er...

Kransæðasjúkdómar hjá flugmönnum

Höf: Dr. Atli Einarsson.    Kransæðasjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá fólk og dánartíðni vegna þeirra á heimsvísu er há. Tíðni sjúkdómsins eykst með aldri og hann er fátíður hjá yngra fólki en þó er þekkt...

Er hætta á blóðtappa í flugi?

Höf: Dr. Guðmundur Daníelsson Flugferðir og blóðtappar, eru tengsl þar á milli? Margir kannast við og hafa upplifað að vera með bjúg og óþægindi í fótum eftir langar flugferðir. Það svona tilheyrir að vera þreyttur og...