Category - Lífstíll

Tíu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði

Höf: Kristín Sigurðardóttir Hreyfing er svo mikill grundvallarþáttur í lífi manneskjunnar sem er einfaldlega hönnuð til að hreyfa sig. Tengsl eru grundvöllur tilverunnar, vellíðan og heilsu, þ.e.a.s. tengsl við sjálfan...

Ef til væri töfralyf

Höf: Ágústa Johnson         Ef til væri lyf sem í litlum skömmtum kæmi í veg fyrir algenga lífshættulega sjúkdóma og drægi úr hættu á ótímabærum dauða, án allra aukaverkana, myndum við ekki öll taka þetta lyf...

Virkjum varnir líkamans

Höf: Helga María Guðmundsdóttir Ónæmiskerfið er varnarkerfi líkamans gegn sýklum eins og sveppum, veirum og bakteríum, auk þess sem það verndar eigin frumur og líkamsstarfsemi. Með því að styrkja ónæmiskerfið er...