Category - Heilsufæði

Ef til væri töfralyf

Höf: Ágústa Johnson         Ef til væri lyf sem í litlum skömmtum kæmi í veg fyrir algenga lífshættulega sjúkdóma og drægi úr hættu á ótímabærum dauða, án allra aukaverkana, myndum við ekki öll taka þetta lyf...

Nesti í flug…ljúffengt, einfalt og gott í kroppinn

Höf: Margrét Leifsdóttir og Oddrún Helga Símonardóttir. Ljúffengt, einfalt og gott í kroppinn -Þegar við förum í flug þá erum við oft að fara í frí og þegar við förum í frí þá viljum við gera vel við okkur. Oft hefur...

Hollt fæði á ferðalögum

Höf: Geirþrúður Alfeðsdóttir. Þegar fólk er á ferðalagi þá vill það gjarnan geta borðað hollan og góðan mat þrátt fyrir að vera að heiman.  Stundum getur reynst erfitt á ókunnugum stað að finna veitingastaði sem bjóða...