Covid – 19 reglur

Reglur sem gilda um Covid -19  eru síbreytilegar, ekki aðeins á milli landa heldur einnig breytast reglur í hverju landi mjög oft.

Til að fá nýjustu upplýsingar um reglur sem gilda á Íslandi er best að fara á vefinn covid.is. Þar eru mjög góðar upplýsingar um gildandi reglur á landamærum og einnig í landinu. Upplýsingarnar eru aðgengilegar á mörgum tungumálum.  Ýtið hér til að komast á covid.is.

Add comment