Höf: Sérfræðingateymi Heilsuveru. Sólin er það fyrirbæri sem gerir okkur mögulegt að lifa hér á jörðinni. Hún iljar okkur, sendir okkur orku, birtu og þegar hún skín á húðina framleiðir húðin D vítamín sem er okkur...
Category - Geislun
Flugáhafnir eru líklegri til að fá sortuæxli en fólk almennt
Höf: Geirþrúður Alfreðsdóttir Samkvæmt nýjum rannsóknarniðurstöðum sem JAMA Dermatol birti þ. 3.september 2014 þá er meira en tvöfalt meiri hætta á að flugáhafnir fái sortuæxli en fólk almennt vegnar mikillar geislunar...