Archive - febrúar 2015

Að kveðja börnin

Höf: Margrét Pála Ólafsdóttir. Ekki á morgun, heldur hinn Heimurinn hefur skroppið saman í hugum fullorðina. Við ferðumst á skammri stundu milli staða, landa og heimsálfa – um hundruðir og þúsundir kílómetra eða...

Bólusetningar

Mjög mikilvægt er að vera vel bólusettur þegar maður ferðast til útlanda, en þó skiptir máli hvert förinni er heitið, t.d. eru margir smitsjúkdómar landlægir í suðlægum löndum, einkum í hitabeltinu. Það sama á ekki við...

Starfstengd þreyta vaktavinnufólks

Höf: Ásta Kristín Gunnarsdóttir.  Fjölmargir þættir geta haft áhrif á árverkni og hæfni starfsstétta svo sem eins og aðstæður til hvíldar fyrir vinnuvakt, fjölskylduaðstæður, vinnuumhverfi, heilsufar starfsmanna og...