Archive - apríl 2015

Ferðalög á meðgöngu

Höf: Dagný Zoega. Fólki finnst gaman að ferðast, sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og...

Bólga/bjúgur í fótum – þrepaþrýstings sokkar

Höf: Dr. Helgi H. Sigurðsson.  Margir kannast við og hafa upplifað að vera með bjúg og óþægindi í fótum eftir langar flugferðir/ferðalög. Slík einkenni eru ekki endilega merki um sjúkdóm en algengt er að undirliggjandi...

Hollt fæði á ferðalögum

Höf: Geirþrúður Alfeðsdóttir. Þegar fólk er á ferðalagi þá vill það gjarnan geta borðað hollan og góðan mat þrátt fyrir að vera að heiman.  Stundum getur reynst erfitt á ókunnugum stað að finna veitingastaði sem bjóða...

Ferðasjúkrakassi

Höf: Magnús Sigurðsson. Þegar farið er í ferðalag er mikilvægt að taka með einhverskonar ferðasjúkrakassa eða ferðaapótek. Það sem fer í sjúkrakassann þarf að taka mið af því hvert er verið að ferðast, hversu lengi og...