Hollt fæði á ferðalögum

Höf: Geirþrúður Alfeðsdóttir.

Heilsufaedi2

Þegar fólk er á ferðalagi þá vill það gjarnan geta borðað hollan og góðan mat þrátt fyrir að vera að heiman.  Stundum getur reynst erfitt á ókunnugum stað að finna veitingastaði sem bjóða upp á hollan mat eða heilsufæði.

Hér eru nokkrar uppástungur um heilsubúðir og  veitingastaði  í nokkrum borgum í Ameríku og Íslandi, sem bjóða upp á hollan mat eða heilsufæði. Margir þessara staða í Ameríku eru í mörgum borgum og einnig eru sumir þeirra  á mörgum stöðum í hverri borg.

Það getur því reynst best að fara inn á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis og finna staðsetningu sem hentar.

Ekki hefur verið gerð gæðakönnun á stöðunum af Fit To Fly. Hafir þú góðar ábendingar um góðar heilsubúðir eða góða „heilsu-veitingastaði” þá vinsamlega sendu ábendingu um það á netfangið fittofly@fittofly.com.

N-Ameríka:

Heilsubúðir sem finna má í mörgum borgum:

Veitinga- og kaffihús:

  • Joeyrestaurants, á vesturströnd Bandaríkjanna og í Kanada – heimasíða
  • Puregreen, juice + smoothies í New York heimasíða
  • The thinking cup, í Boston  – heimasíða
  • The Butcher’s daughter í New York – heimasíða
  • Wholefoods market, í mörgum borgum í Bandaríkjunum – heimasíða
  • Veggiegrill, í mörgum borgum á vesturströnd Bandaríkjanna – heimasíða

Ísland:

Geirþrúður Alfreðsdóttir er flugstjóri, íþróttakennari og ritstjóri síðunnar Fit To Fly.