Reglur sem gilda um Covid -19 eru síbreytilegar, ekki aðeins á milli landa heldur einnig breytast reglur í hverju landi mjög oft. Til að fá nýjustu upplýsingar um reglur sem gilda á Íslandi er best að fara á vefinn...
Helstu lög og reglugerðir um heilsu- vinnuvernd og öryggi flugáhafna sem gilda á Íslandi. Á Íslandi eru í gildi lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Það sem er þó sérstakt við þessi lög er...