Covid – 19 reglur

Reglur sem gilda um Covid -19  eru síbreytilegar, ekki aðeins á milli landa heldur einnig breytast reglur í hverju landi mjög oft. Til að fá nýjustu upplýsingar um reglur sem gilda á Íslandi er best að fara á vefinn...

Helstu lög og reglugerðir

Helstu lög og reglugerðir um heilsu- vinnuvernd og öryggi flugáhafna sem gilda á Íslandi. Á Íslandi eru í gildi lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Það sem er þó sérstakt við þessi lög er...

Réttindi flugfarþega

Hægt er að finna upplýsingar um réttindi flugfarþega sem  hefur verið neitað um far, flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs farangurs eða tjóns á honum í reglu­gerð nr. 1048, 21.nóv 2012. Farþegi sem verður...