Mjög margar rannsóknir hafa verið gerðar á flugáhöfnum sem tengjast vinnu-umhverfi þeirra, óreglulegum vinnutíma og ferðalögum yfir tímabelti.
Á vef fittofly er sagt frá nokkrum þessara rannsókna.
Mjög margar rannsóknir hafa verið gerðar á flugáhöfnum sem tengjast vinnu-umhverfi þeirra, óreglulegum vinnutíma og ferðalögum yfir tímabelti.
Á vef fittofly er sagt frá nokkrum þessara rannsókna.
Höf: Erlingur Jóhannsson. Heilsa er flókið hugtak því þeir þættir sem hafa áhrif á hana eru fjölmargir og ólíkir. Hugtakið er mikið notað, t.d. í daglegu tali fólks og í fjölmiðlum. Þrátt fyrir algengi hugtaksins er...
Höf: Geirþrúður Alfreðsdóttir. Þegar við erum á ferð og flugi hættir okkur til að sitja of lengi. Vert er að minna á að mjög mikilvægt er fyrir heilsuna að forðast kyrrsetur og að standa reglulega upp eða í það minnsta...
Höf: Dr. Atli Einarsson. Kransæðasjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá fólk og dánartíðni vegna þeirra á heimsvísu er há. Tíðni sjúkdómsins eykst með aldri og hann er fátíður hjá yngra fólki en þó er þekkt...
Fit to Fly er fræðsluvefur fyrir flugáhafnir og flugfarþega. Markmiðið er að gefa góð ráð til að fólk geti flogið í flugformi eða „FLY FIT“. Hvað hægt er að gera til að njóta flugferðarinnar sem best, láta sér líða vel um borð í flugvél og vera í „flugformi“ eða vera „Fit to Fly“
© 2022 FitToFly