Rannsóknir á flugáhöfnum

Mjög margar rannsóknir hafa verið gerðar á flugáhöfnum sem tengjast vinnu-umhverfi þeirra, óreglulegum vinnutíma og ferðalögum yfir tímabelti.

Hér verður sagt frá nokkrum þessara rannsókna.