Archive - ágúst 2014

Tryggingar

Upplýsingar um tryggingar flugfarþega eru í vinnslu

Næring í flugi

Höf: Ragnheiður Ásta Guðnadóttir Allir þekkja mikilvægi góðrar næringar og almennt er talið að holl næring og reglulegir matmálstímar hafi jákvæð áhrif á þætti eins og einbeitingu og úthald og til að koma í veg fyrir...

Ský á auga

Geimgeislun getur verið meðverkandi þáttur í myndun skýs á augasteinum atvinnuflugmanna GEISLUN GETUR HAFT ÁHRIF Á HEILBRIGÐI Flugmenn og allir þeir sem eru um borð í loftfari, eru útsettir fyrir jónandi geislun meðan á...

Rannsóknir á flugáhöfnum

Mjög margar rannsóknir hafa verið gerðar á flugáhöfnum sem tengjast vinnu-umhverfi þeirra, óreglulegum vinnutíma og ferðalögum yfir tímabelti.
Á vef fittofly er sagt frá nokkrum þessara rannsókna.

Hvað ætlar þú að sitja lengi í dag?

Höf: Birna Markús Ég var að vafra á TED ekki fyrir svo löngu að leita að einhverjum skemmtilegum og fræðandi fyrirlestri og datt inn á einn slíkan. Einföld tilvitnun situr eftir í kollinum síðan og er á þessa leið:...

Að sitja við glugga eða gang

Höf. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir.MD, Phd, FACC  Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug.  Rannsóknir benda til að það sé verra fyrir heisuna að sitja í gluggasæti en við gang. Þetta...

Geislun

Eftir:  Geirþrúði Alfreðsdóttur flugstjóra GEISLUN Hvað og hvar er geislun, hver eru áhrif geislunar á líkamann , hvað verðum við fyrir mikilli geislun og hvað getum við gert til þess að draga úr henni. Þessum...

Í flugvél

Umhverfið um borð í flugvél er á margan hátt ólíkt því sem fólk á að venjast. Þar er loftið þynnra og er svipað og í u.þ.b. 2000m hæð. Rakastig verður mjög lágt sérstaklega á löngum flugum og því mikilvægt að drekka vel...

Helstu lög og reglugerðir

Helstu lög og reglugerðir um heilsu- vinnuvernd og öryggi flugáhafna sem gilda á Íslandi. Á Íslandi eru í gildi lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Það sem er þó sérstakt við þessi lög er...

Ebólufaraldur

Höf: Hannes Petersen trúnaðarlæknir FÍA Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) gaf út í dag 7. ágúst 2014 yfirlýsingu og í framhaldi leiðbeinandi reglur varðandi ebólufaraldur þann er nú geisar í Vestur Afríku...